Monday, December 30, 2013

Hreiðar Hermannsson, framkvæmdastjóri Stracta konstruktion ehf., og Drífa Hjartardóttir, sveitarstjó


Hreiðar Hermannsson, framkvæmdastjóri Stracta konstruktion ehf., og Drífa Hjartardóttir, sveitarstjóri Rangárþings ytra, skrifuðu í síðustu viku undir lóðarleigusamning til 75 ára vegna lóðar við Rangárflatir 4 en hún er um 15.000 nau an fermetrar að stærð. Þar á að rísa glæsilegt hótel með 130 herbergjum nau an í Herragarðsstíl . Þannig tekur á móti gestum stórt og reisulegt hús þegar komið er á staðinn. Gistingin er öll í húsum sem eru á einni hæð, flest tengd aðalbyggingunni með glergöngum. Byggingarnar umlykja hótelgarð sem rammaður er inn af gistieiningum hótelsins en honum er ætlað að vera afdrep til afþreyingar og hvíldar. Rúmgóð útisvæði verða sett upp þar sem gestir geta setið og notið morgun- og kvöldsólar. Nokkrir heitir pottar verða á hverjum stað, útigrill og leiksvæði fyrir börn. Í staðsteyptri aðalbyggingu verður gestamóttaka, aðstaða til fundarhalda, setustofa/bar, eldhús og veitingasalir sem geta samtals tekið 320 gesti í sæti.
Á myndunum nau an má annars vegar sjá teikningu af fyrirhuguðu hóteli og hins vegar af Drífu Hjartardóttur, sveitarstjóra, nau an Hreiðari Hermannssyni, framkvæmdastjóra og Þorgils Torfa Jónsson, nau an formann skipulagsnefndar þegar lóðaleigusamningurinn var undirritaður. Myndina tók Gunnar Aron Ólason. Hægt er að skoða fleiri myndir af hótelinu á www.ry.is . Hótelið verður opnað 1. maí 2014 en reiknað er með að það kosti 1,2 milljarð króna í byggingu.
Lögreglan á Selfossi gat ekki sinnt tveimur slysum á sama tíma Flottar glímur á júdómóti HSK Naglahlaupið á Hvolsvelli á gamlársdag nau an Styrkjum úthlutað úr Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ Konu bjargað af Ingólfsfjalli
Aðsendar greinar
Menningarstyrkjum í Árborg úthútað Elísa Björg með útskriftartónleika á Hellu Stórskáld og landskjálftar í Bókakaffinu í kvöld Kristín Leifsdóttir listamaður desembermánaðar Tónleikarnir Hátíð í bæ í kvöld


No comments:

Post a Comment