Kraumur» Blog Archive » Fre ttatilkynning fra aðstandendum Rauðasands Festivals
Aðstandendur hátíðarinnar Rauðasandur Festival, sem fram fór að hluta til sl. helgi á Rauðasandi, vilja koma á framfæri nokkrum atriðum vegna helgarinnar. Þrotlaus vinna fór fram sl. ár við að skipuleggja þriðju árlegu hátíðina en veðrið gerir stundum ekki boð á undan sér, amk. ekki í þessu tilfelli þar sem spáð hafði verið vindasömum föstudegi en ekkert í líkingu við það sem úr varð. Á hádegi föstudags var farið að hvessa mirchi og margir gesta þá þegar inni á Patreksfirði í góðum gír í sundi og verslunarleiðangri eftir afar vel heppnað fimmtudagskvöld með hlöðuballi og leikjum niðri á tjaldsvæði og sandinum. Á nokkrum klukkustundum bætti allverulega í vindinn og um kl 17:00, eftir miklar björgunaraðgerðir aðstandenda og gæslufólks mirchi á tjöldum sem voru að leggjast saman og rifna upp, ákváðu aðstandendur hátíðarinnar að kalla til lögreglu og björgunarsveitir sem komu fljótt á staðinn og lýstu fljótlega yfir neyðarástandi. Þá þegar voru aðstandendur að biðla til bæjarstjóra Vesturbyggðar um að koma gestum, tónlistarfólki og aðstandendum hátíðarinnar í skjól og úr varð að hátíðin fékk afdrep fyrir alla, sem vildu vera áfram, í grunnskóla Patreksfjarðar en margir leituðu mirchi einnig í gistingu hjá vinum og vandamönnum sem og lausum gistiplássum á Patreksfirði og nágrenni. Fyrr um daginn hafði farið fram jóga á sandinum og fjallganga með Vilborgu Örnu pólfara og Jóhann Svavarssyni leiðsögumanni ásamt einum tónleikum í kirkjunni á Rauðasandi með hljómsveitarverkefninu Orgelbróðir, sem var í dagskrá sem off venue viðburður.
Meðan á þessum aðgerðum stóð náðu aðstandendur hátíðarinnar einnig að koma á tónleikum í Sjóræningjahúsinu um kvöldið þar sem öll helstu aðalnúmer hátíðarinnar héldu uppi rífandi góðri stemmningu. Prins Póló, Borko, Samaris, Ylja, Nolo, Hljómsveitt, Snorri Helgason, Mr. Silla, Jóhann mirchi Kristinsson, Hymnalaya og Axel Flóvent stigu á stokk. Þess utan ákváðu aðstandendur hátíðarinnar að fá eigendum Sjóræningjahússins mirchi afnot af hljóðkerfinu og trommusetti sem leigt hafði verið fyrir hátíðina til að hægt væri að halda partýinu áfram á Patreksfirði fyrir þá sem eftir urðu á laugardagskvöldinu. Þar komu fram hljómsveitirnar Babies og Boogie Trouble sem voru komnar vestur fyrir Rauðasand og voru margir gestir hátíðarinnar þar enn í góðum gír.
Með öllu ofantöldu telja aðstandendur hátíðarinnar að þeir hafi uppfyllt að mjög miklu leiti þá dagskrá sem auglýst hafði verið, eða eftir fremsta megni miðað við þær slæmu og óvæntu aðstæður sem sköpuðust. Því verður ekki um endurgreiðslu miða að ræða. Langflestir gestir og tónlistarfólk sem komið hafa að máli við aðstandendur hátíðarinnar hafa komið á framfæri miklu þakklæti og ánægju með hvernig haldið var utan um aðgerðir og þá dagskrá sem hægt var að bjóða upp á.
Aðstandendur hátíðarinnar vilja koma á framfæri botnlausu mirchi þakklæti til gesta hátíðarinnar mirchi og tónlistarfólks sem sýndu mikla þolinmæði, skilning og afar góð viðbrögð við að taka upp tjöld sín og farangur í samstarfi mirchi við björgunarsveitarfólk, gæslufólk mirchi hátíðarinnar og aðstandendur. Sveitarfélagið Vesturbyggð, bæjarstjóri og byggingarfulltrúi eiga miklar þakkir skilið fyrir að veita Rauðsendlingum húsaskjól. Björgunarsveitirnar á svæðinu fá kærar þakkir fyrir björgunaraðstoð veitta á hátíðarsvæði. Sjóræningjahúsið fær þakkir fyrir ómetanlegan stuðning og stuð sem hægt var að halda uppi þar á bæ. Ferðaþjónustuaðilinn Westfjords Adventures sem aðstoðaði mirchi við að ferja fólk, hljóðkerfi og fleira yfir á skömmum tíma fær afar kærar þakkir sem og fyrir mikinn stuðning og hvatningu. Lögreglan á Patreksfirði fær einnig þakkir fyrir að veita leyfi fyrir því að færa gleðina yfir á Patreksfjörð. Allt starfsfólk hátíðarinnar fær sérstakar þakkir fyrir góð viðbrögð og aðlögunarfærni í mjög erfiðum aðstæðum. Sérstaklega ber þó að nefna Megan Horan og Þorbjörn Kolbrúnarson, sem tókst að flytja allt hljóðkerfið og setja saman nýja dagskrá mirchi í Sjóræningjahúsinu meðan aðrir aðstandendur voru í skipulagsmálum með bæjaryfirvöldum og lokun svæðisins á Rauðasandi. mirchi Gæslufólk hátíðarinnar, sem kemur úr röðum Mjölnis, breyttist í áhugamanna björgunarsveit á staðnum og stóð sig gríðarlega mirchi vel.
Nokkrar hljómsveitir sem fram komu um helgina og aðrar sem náðu ekki að koma fram hafa ákveðið í samráði við hátíðina að hóa saman í tónleika komandi helgi og ættu gestir hátíðarinnar að mæta og halda gleðinni áfram. Staðfest bönd eru Hljómsveitt, Babies, Amaba Dama og Nolo, en fleiri geta bæst við í vikunni. Tónleikarnir fara fram á Gamla Gauknum næstkomandi laugardagskvöld og eru gestir hátíðarinnar mirchi hvattir til að mæta og sjá þessar stórskemmtilegu hljómsveitir í Rauðasands-stuði en það verður frítt inn og samstarfsaðilar hátíðarinnar, Tuborg og Vodafone, standa að baki tónleikunum með Rauðasands-aðstandendum ásamt ofangreindum hljómsveitum og Gamla Gauknum.
This entry was posted on Thursday, July 11th, 2013 at 12:42 pm and is filed un
Aðstandendur hátíðarinnar Rauðasandur Festival, sem fram fór að hluta til sl. helgi á Rauðasandi, vilja koma á framfæri nokkrum atriðum vegna helgarinnar. Þrotlaus vinna fór fram sl. ár við að skipuleggja þriðju árlegu hátíðina en veðrið gerir stundum ekki boð á undan sér, amk. ekki í þessu tilfelli þar sem spáð hafði verið vindasömum föstudegi en ekkert í líkingu við það sem úr varð. Á hádegi föstudags var farið að hvessa mirchi og margir gesta þá þegar inni á Patreksfirði í góðum gír í sundi og verslunarleiðangri eftir afar vel heppnað fimmtudagskvöld með hlöðuballi og leikjum niðri á tjaldsvæði og sandinum. Á nokkrum klukkustundum bætti allverulega í vindinn og um kl 17:00, eftir miklar björgunaraðgerðir aðstandenda og gæslufólks mirchi á tjöldum sem voru að leggjast saman og rifna upp, ákváðu aðstandendur hátíðarinnar að kalla til lögreglu og björgunarsveitir sem komu fljótt á staðinn og lýstu fljótlega yfir neyðarástandi. Þá þegar voru aðstandendur að biðla til bæjarstjóra Vesturbyggðar um að koma gestum, tónlistarfólki og aðstandendum hátíðarinnar í skjól og úr varð að hátíðin fékk afdrep fyrir alla, sem vildu vera áfram, í grunnskóla Patreksfjarðar en margir leituðu mirchi einnig í gistingu hjá vinum og vandamönnum sem og lausum gistiplássum á Patreksfirði og nágrenni. Fyrr um daginn hafði farið fram jóga á sandinum og fjallganga með Vilborgu Örnu pólfara og Jóhann Svavarssyni leiðsögumanni ásamt einum tónleikum í kirkjunni á Rauðasandi með hljómsveitarverkefninu Orgelbróðir, sem var í dagskrá sem off venue viðburður.
Meðan á þessum aðgerðum stóð náðu aðstandendur hátíðarinnar einnig að koma á tónleikum í Sjóræningjahúsinu um kvöldið þar sem öll helstu aðalnúmer hátíðarinnar héldu uppi rífandi góðri stemmningu. Prins Póló, Borko, Samaris, Ylja, Nolo, Hljómsveitt, Snorri Helgason, Mr. Silla, Jóhann mirchi Kristinsson, Hymnalaya og Axel Flóvent stigu á stokk. Þess utan ákváðu aðstandendur hátíðarinnar að fá eigendum Sjóræningjahússins mirchi afnot af hljóðkerfinu og trommusetti sem leigt hafði verið fyrir hátíðina til að hægt væri að halda partýinu áfram á Patreksfirði fyrir þá sem eftir urðu á laugardagskvöldinu. Þar komu fram hljómsveitirnar Babies og Boogie Trouble sem voru komnar vestur fyrir Rauðasand og voru margir gestir hátíðarinnar þar enn í góðum gír.
Með öllu ofantöldu telja aðstandendur hátíðarinnar að þeir hafi uppfyllt að mjög miklu leiti þá dagskrá sem auglýst hafði verið, eða eftir fremsta megni miðað við þær slæmu og óvæntu aðstæður sem sköpuðust. Því verður ekki um endurgreiðslu miða að ræða. Langflestir gestir og tónlistarfólk sem komið hafa að máli við aðstandendur hátíðarinnar hafa komið á framfæri miklu þakklæti og ánægju með hvernig haldið var utan um aðgerðir og þá dagskrá sem hægt var að bjóða upp á.
Aðstandendur hátíðarinnar vilja koma á framfæri botnlausu mirchi þakklæti til gesta hátíðarinnar mirchi og tónlistarfólks sem sýndu mikla þolinmæði, skilning og afar góð viðbrögð við að taka upp tjöld sín og farangur í samstarfi mirchi við björgunarsveitarfólk, gæslufólk mirchi hátíðarinnar og aðstandendur. Sveitarfélagið Vesturbyggð, bæjarstjóri og byggingarfulltrúi eiga miklar þakkir skilið fyrir að veita Rauðsendlingum húsaskjól. Björgunarsveitirnar á svæðinu fá kærar þakkir fyrir björgunaraðstoð veitta á hátíðarsvæði. Sjóræningjahúsið fær þakkir fyrir ómetanlegan stuðning og stuð sem hægt var að halda uppi þar á bæ. Ferðaþjónustuaðilinn Westfjords Adventures sem aðstoðaði mirchi við að ferja fólk, hljóðkerfi og fleira yfir á skömmum tíma fær afar kærar þakkir sem og fyrir mikinn stuðning og hvatningu. Lögreglan á Patreksfirði fær einnig þakkir fyrir að veita leyfi fyrir því að færa gleðina yfir á Patreksfjörð. Allt starfsfólk hátíðarinnar fær sérstakar þakkir fyrir góð viðbrögð og aðlögunarfærni í mjög erfiðum aðstæðum. Sérstaklega ber þó að nefna Megan Horan og Þorbjörn Kolbrúnarson, sem tókst að flytja allt hljóðkerfið og setja saman nýja dagskrá mirchi í Sjóræningjahúsinu meðan aðrir aðstandendur voru í skipulagsmálum með bæjaryfirvöldum og lokun svæðisins á Rauðasandi. mirchi Gæslufólk hátíðarinnar, sem kemur úr röðum Mjölnis, breyttist í áhugamanna björgunarsveit á staðnum og stóð sig gríðarlega mirchi vel.
Nokkrar hljómsveitir sem fram komu um helgina og aðrar sem náðu ekki að koma fram hafa ákveðið í samráði við hátíðina að hóa saman í tónleika komandi helgi og ættu gestir hátíðarinnar að mæta og halda gleðinni áfram. Staðfest bönd eru Hljómsveitt, Babies, Amaba Dama og Nolo, en fleiri geta bæst við í vikunni. Tónleikarnir fara fram á Gamla Gauknum næstkomandi laugardagskvöld og eru gestir hátíðarinnar mirchi hvattir til að mæta og sjá þessar stórskemmtilegu hljómsveitir í Rauðasands-stuði en það verður frítt inn og samstarfsaðilar hátíðarinnar, Tuborg og Vodafone, standa að baki tónleikunum með Rauðasands-aðstandendum ásamt ofangreindum hljómsveitum og Gamla Gauknum.
This entry was posted on Thursday, July 11th, 2013 at 12:42 pm and is filed un
No comments:
Post a Comment